Réttarhöldin yfir nímenningunum eru einhver sorglegasti réttarfarsharmleikur sem ég man eftir hér á landi. Það er alveg með ólíkindum hvað hin pólitíska yfirstétt ætlar sér að fara langt í hefnd sinni á þeim sem einna fyrst voru til að benda á að þessi sama pólitíska yfirstétt var, rétt eins og keisarinn í ævintýrinu, bara nakin. Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og […]
Nýlegar athugasemdir