Færslur fyrir janúar, 2011

Föstudagur 21.01 2011 - 07:54

Nímenningarnir

Réttarhöldin yfir nímenningunum eru einhver sorglegasti réttarfarsharmleikur sem ég man eftir hér á landi. Það er alveg með ólíkindum hvað hin pólitíska yfirstétt ætlar sér að fara langt í hefnd sinni á þeim sem einna fyrst voru til að benda á að þessi sama pólitíska yfirstétt var, rétt eins og keisarinn í ævintýrinu, bara nakin. Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og […]

Höfundur

Þór Saari
Hagfræðingur með lýðræðis- og stjórnmálavitund sem gerir kröfu um virka þátttöku í samfélaginu.

Er í framboði fyrir Pírata í SV kjördæmi (kraganum). Er fyrrverandi þingmaður í SV kjördæmi (kraganum) fyrir Hreyfinguna (2009-2013) og er einnig í stjórn Samtaka um lýðræði og almannahag.
Netfangið er: saari@centrum.is
RSS straumur: RSS straumur