Færslur fyrir mars, 2016

Miðvikudagur 23.03 2016 - 00:08

Hvað er . . . . Alþingi? Hvað er vantraust?

Ofangreindur titill má standa eins og hann er eða það má bæta inn í hann eftir vild, hver svo sem skoðun manna er á Alþingi. Það er hins vegar rétt að benda á í tilefni skattaskjólsreiknings fjölskyldu forsætisráðherra, Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar að Alþingið okkar og þingmennirnir okkar, með umboð frá þjóðinni, mun ekki taka á […]

Þriðjudagur 08.03 2016 - 20:04

Stjórnarskrárnefnd – athugasemdir

Meðfylgjandi eru innsendar athugasemdir mínar við frumvarpsdrög stjórnarskrárnefndar Fjórflokksins.   Athugasemdir við frumvarpsdrög stjórnarskrárnefndar.  Almenn athugasemd. Undirritaður gerir alvarlegar athugasemdir við öll frumvarpsdrögin þrjú sem og það athæfi yfir höfuð að skipa stjórnarskrárnefnd þar sem þegar liggur fyrir samþykki yfirgnæfandi meirihluta kjósenda í löglega boðaðri þjóðaratkvæðagreiðslu þann 20. október 2012 þar sem 2/3 hlutar kjósenda […]

Höfundur

Þór Saari
Hagfræðingur með lýðræðis- og stjórnmálavitund sem gerir kröfu um virka þátttöku í samfélaginu.

Er í framboði fyrir Pírata í SV kjördæmi (kraganum). Er fyrrverandi þingmaður í SV kjördæmi (kraganum) fyrir Hreyfinguna (2009-2013) og er einnig í stjórn Samtaka um lýðræði og almannahag.
Netfangið er: saari@centrum.is
RSS straumur: RSS straumur