Færslur fyrir ágúst, 2011

Laugardagur 27.08 2011 - 13:09

Alþingi og stjórnarskrártillögur.

Á tveggja daga sumarfundi forsætisnefndar Alþingis sem haldinn var á Hótel Örk í Hvergagerði dagana 24. og 25. ágúst var eitt umfjöllunarefnið tillaga frá forseta Alþingis, Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur um meðferð frumvarps Stjórnlagaráðs um nýja stjórnarskrá. Þess skal getið að forseti Alþingis hefur úrslitavald í forsætisnefnd og atkvæði um tillögur eru ekki greidd. Tillagan er svohljóðandi: […]

Höfundur

Þór Saari
Hagfræðingur með lýðræðis- og stjórnmálavitund sem gerir kröfu um virka þátttöku í samfélaginu.

Er í framboði fyrir Pírata í SV kjördæmi (kraganum). Er fyrrverandi þingmaður í SV kjördæmi (kraganum) fyrir Hreyfinguna (2009-2013) og er einnig í stjórn Samtaka um lýðræði og almannahag.
Netfangið er: saari@centrum.is
RSS straumur: RSS straumur