Færslur fyrir september, 2013

Sunnudagur 01.09 2013 - 14:20

Flugvallarmálið og stóra samengið

Þessi grein eftir mig var birt á visir.is fyrr í dag. http://visir.is/flugvallarmalid-og-stora-samhengid/article/2013130839845 Hér er hún án myndanna: Flugvallarmálið og stóra samhengið Umræðan og undirskriftarsöfnunin sem nú er í gangi um færslu Reykjavíkurflugvallar úr miðborginni er um margt sérkennileg samhliða því að vera skólarbókardæmi um hvernig á ekki að fjalla um mál og framreiða þau fyrir […]

Höfundur

Þór Saari
Hagfræðingur með lýðræðis- og stjórnmálavitund sem gerir kröfu um virka þátttöku í samfélaginu.

Er í framboði fyrir Pírata í SV kjördæmi (kraganum). Er fyrrverandi þingmaður í SV kjördæmi (kraganum) fyrir Hreyfinguna (2009-2013) og er einnig í stjórn Samtaka um lýðræði og almannahag.
Netfangið er: saari@centrum.is
RSS straumur: RSS straumur