Færslur fyrir apríl, 2011

Laugardagur 16.04 2011 - 00:29

Vantrausttillöguræðurnar

Umræðan um vantrausttilögu og kosningar fór fram á miðvikudaginn. Línur skýrðust svo sannarlega þegar Ásmundur Einar Daðason yfirgaf ríkistjórnarmeirihlutann og Guðfríður Lilja Grétarsdóttir og Ósk Vilhjálmsdóttir (sem leysti Valgerði Bjarnadóttir af) staðfestu stuðning sinn við Magma málið og sölu náttúruauðlinda úr landi. Merkileg umræða í mjög taugatrekktu þingi. Setti hér inn ræðurnar okkar í Hreyfingunni:  […]

Laugardagur 09.04 2011 - 12:43

Þjóðaratkvæðagreiðslur

Í dag er tilefni til að gleðjast og það er mikið fagnaðarefni að almenningur fái að ganga til kosninga um svo mikilvægt mál sem Icesave III samingarnir eru.  Vantraust almennings á stjórnvöldum, stjórnsýslu og stjórnarfari almennt er mikið og við þær aðstæður er mikilvægt að stjórnvöld sýni almenningi virðingu og traust. Hver svo sem úrslitin […]

Föstudagur 08.04 2011 - 12:11

Icesave- Af hverju Nei.

Inngangur Það er mikið fagnaðarefni að almenningur fái að ganga til atkvæðagreiðslu og kjósa um svo mikilvægt mál sem Icesave III samingarnir eru. Vantraust almennings á stjórnvöldum, stjórnsýslu og stjórnarfari almennt er mikið og við þær aðstæður er mikilvægt að stjórnvöld sýni almenningi virðingu og traust. Beint lýðræði með þjóðaratkvæðagreiðslum eru það aðhald sem stjórnvöld […]

Föstudagur 08.04 2011 - 10:55

Smá saga

Dúddi lánaði Bjögga bækur. Bjöggi fór í felur og bækurnar hverfa enda er hann mikill áhugamaður um bækur og hefur verið virkur safnari í mörg ár. Vinahópur Dúdda borgar honum bækurnar og byrjar að leita þeirra á heimili Bjögga. Þótt hægt gangi þá segist vinahópurinn sannfærður um að bækurnar finnist með tímanum. Sendir engu að […]

Höfundur

Þór Saari
Hagfræðingur með lýðræðis- og stjórnmálavitund sem gerir kröfu um virka þátttöku í samfélaginu.

Er í framboði fyrir Pírata í SV kjördæmi (kraganum). Er fyrrverandi þingmaður í SV kjördæmi (kraganum) fyrir Hreyfinguna (2009-2013) og er einnig í stjórn Samtaka um lýðræði og almannahag.
Netfangið er: saari@centrum.is
RSS straumur: RSS straumur