Færslur fyrir júlí, 2013

Laugardagur 06.07 2013 - 11:08

Tengslanetið

Dr. Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir hefur gert úttekt á tengslaneti Framsóknarflokksins í kringum Íbúðalánasjóð, neti sem með réttu ætti ef til vill frekar að kalla spillingarnet. Hér er samatektin, verði ykkur að góðu. „Pólitíska tengslanetið birtist þar með ýmsum hætti. Ein birtingarmynd tengslanets í kringum Íbúðalánasjóðinn á þessum tíma var flokkspólitískt tengslanet sem leit svona út: Á […]

Þriðjudagur 02.07 2013 - 22:53

Ormagryfjan

Lokinu af þeirri ormagryfju sem íslensk stjórnsýsla og stjórnmál eru var lyft í dag. Rannsóknarnefndin um Íbúðalánasjóð á miklar þakkir skilið fyrri vel unnið verk. Alþingi og stjórnmálastéttin mun hins vegar reyna af öllum mætti að koma lokinu á aftur og lemja það fast og það strax eftir málmyndaumræðurnar um skýrsluna á Alþingi á morgun. Hverjum […]

Höfundur

Þór Saari
Hagfræðingur með lýðræðis- og stjórnmálavitund sem gerir kröfu um virka þátttöku í samfélaginu.

Er í framboði fyrir Pírata í SV kjördæmi (kraganum). Er fyrrverandi þingmaður í SV kjördæmi (kraganum) fyrir Hreyfinguna (2009-2013) og er einnig í stjórn Samtaka um lýðræði og almannahag.
Netfangið er: saari@centrum.is
RSS straumur: RSS straumur