Færslur fyrir september, 2014

Þriðjudagur 09.09 2014 - 09:22

Verklítið Alþingi

Alþingi verður sett í dag. Athyglisvert er hversu stutt komandi vinnuár verður. Ný útkomin starfsáætlun Alþingis fyrir 2014 – 2015 (sept. til sept.) gerir aðeins ráð fyrir 117 dögum til þingfunda og nefndarfunda sem er 32% nýting á almanaksárinu. Þetta gerir að meðaltali 9,75 vinnudaga á mánuði eða 2,25 vinnudaga í viku hverri. Sé gert […]

Höfundur

Þór Saari
Hagfræðingur með lýðræðis- og stjórnmálavitund sem gerir kröfu um virka þátttöku í samfélaginu.

Er í framboði fyrir Pírata í SV kjördæmi (kraganum). Er fyrrverandi þingmaður í SV kjördæmi (kraganum) fyrir Hreyfinguna (2009-2013) og er einnig í stjórn Samtaka um lýðræði og almannahag.
Netfangið er: saari@centrum.is
RSS straumur: RSS straumur