Færslur fyrir október, 2011

Miðvikudagur 12.10 2011 - 23:35

Njósnað um íslendinga.

Njósnatillagan skaut upp kollinum á Alþingi í dag í annað sinn. Tillagan er í formi þingsályktunar og heitir fullur nafni „Tillaga til þingsályktunar um forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu.“  Hún hljóðar svo:  „Alþingi ályktar að fela innanríkisráðherra að vinna og leggja fyrir Alþingi frumvarp sem veiti lögreglunni sambærilegar heimildir og lögregla í öðrum norrænum ríkjum hefur til […]

Þriðjudagur 04.10 2011 - 21:24

Fjárlög og niðurskurður

Fjárlagafrumvarpið fyrir næsta ár var á dagskrá í þingingu í dag. Eins og við var að búast voru mismunandi sjónarmið uppi varðandi þá leið skattahækkana og niðurskurðar sem ríkisstjórnin vill fara. Þau sjónarmið sem ég hef haldið á lofti eru að skuldaklafi hins opinbera, fyrirtækja, heimila og einstaklinga sé orðin það mikill að ekki verði […]

Þriðjudagur 04.10 2011 - 00:54

Stefnuræðu umræður

Í gær fóru fram umræður um stefnuræðu forsætisráðherra. Sjaldan hef ég nú séð innihalds rýrara plagg en þessa stefnuræðu og ekki get ég sagt að brjóstvörn stjórnarandstöðunar hafi neitt betra fram að færa en gamla spillta Ísland. Þó hugmyndir framsóknarmanna um lausn á skuldavanda heimilana séu góðrar gjalda verðar þá er komin gömul framsóknarlykt af […]

Höfundur

Þór Saari
Hagfræðingur með lýðræðis- og stjórnmálavitund sem gerir kröfu um virka þátttöku í samfélaginu.

Er í framboði fyrir Pírata í SV kjördæmi (kraganum). Er fyrrverandi þingmaður í SV kjördæmi (kraganum) fyrir Hreyfinguna (2009-2013) og er einnig í stjórn Samtaka um lýðræði og almannahag.
Netfangið er: saari@centrum.is
RSS straumur: RSS straumur