Færslur fyrir júní, 2011

Fimmtudagur 09.06 2011 - 21:40

Eldhúsdagsræður Hreyfingarinnar

Í gær voru svo kallaðar Elhúsdagsumræður á Alþingi.  Hef ekki hugmynd um hvaðan nafngiftin er komin en þessi liður er ætlaður til almennrar umfjöllunar um stjórnmálavettvanginn og störfin á Alþingi og er í beinni útsendingu á RÚV eins og umræðan um stefnuræðu forsætisráðherra sem er á hverju hausti.  Ræðurnar voru misjafnar eins og gengur og […]

Föstudagur 03.06 2011 - 16:17

Hagsmunir þingmanna.

Við umræðu um fiskveiðistjórnunarkerfið í dag fannst mér tilefni til að gera athugasemd við það að einn þingmanna Sjálfstæðisflokksins Ásbjörn Óttarsson, tæki þátt í umræðunni þar sem hann er útgerðarmaður og kvótaeigandi og hefur þar af leiðandi beina persónulega fjárhagshagsmuni af því að frumvarpið fari ekki í gegn. Samkvæmt þingsköpum eru þingmenn aldrei vanhæfir nema í […]

Miðvikudagur 01.06 2011 - 22:42

Fiskveiðistjórnunar málin

Byrjað var að ræða frumvörp um breytingar á fiskveiðistjórnunarlögum á mánudaginn og þegar þetta er ritað á miðvikudagskvöldi stendur umræðan enn og enn er verið að ræða minna frumvarp sjávarútvegsráðherra eða Jónsbók hina skemmri eins og sumir kalla það. Við munum væntanlega geta mælt fyrir okkar frumvarpi (sjá hér) á föstudaginn en það er allt annars […]

Höfundur

Þór Saari
Hagfræðingur með lýðræðis- og stjórnmálavitund sem gerir kröfu um virka þátttöku í samfélaginu.

Er í framboði fyrir Pírata í SV kjördæmi (kraganum). Er fyrrverandi þingmaður í SV kjördæmi (kraganum) fyrir Hreyfinguna (2009-2013) og er einnig í stjórn Samtaka um lýðræði og almannahag.
Netfangið er: saari@centrum.is
RSS straumur: RSS straumur