Færslur fyrir september, 2016

Laugardagur 17.09 2016 - 15:09

Spilltir Framsóknarmenn

Nú hafa framsóknarmenn í NA-kjördæmi valið Sigmund Davíð til að leiða lista flokksins í kjördæminu. Þeir hafa valið mann sem er milljarðamæringur og á, eða átti, aflandsreikning í skattaskjóli sem gagngert var settur upp, eins og aðrir aflandseyjureikningar í skattskjólum, til að komast hjá skattgreiðslum. Reikingurinn var í nafni fyrirtækis, Wintris, sem er/var kröfuhafi á […]

Höfundur

Þór Saari
Hagfræðingur með lýðræðis- og stjórnmálavitund sem gerir kröfu um virka þátttöku í samfélaginu.

Er í framboði fyrir Pírata í SV kjördæmi (kraganum). Er fyrrverandi þingmaður í SV kjördæmi (kraganum) fyrir Hreyfinguna (2009-2013) og er einnig í stjórn Samtaka um lýðræði og almannahag.
Netfangið er: saari@centrum.is
RSS straumur: RSS straumur