Færslur fyrir febrúar, 2013

Fimmtudagur 28.02 2013 - 18:44

Að ræna auðlind

Eftirfarandi bókun var lögð fram af mér á fundi Atvinnuveganefndar Alþingis í dag í tilefni þess að nefndin ætlar að afgreiða málið með miklum hraði. Hér er um að ræða mesta auðlindarán Íslandssögunnar. Bókun á fundi Atvinnuveganefndar Alþingis þann 28. febrúar 2013 vegna máls 570, Stjórn fiskveiða.   Fulltrúi Hreyfingarinnar/Dögunar mótmælir harðlega meðferð og afgreiðslu […]

Föstudagur 15.02 2013 - 13:39

Eðlileg stjórnmál eða aðför að löggjafarvaldinu?

Sá atburður gerðist í gær á Alþingi vegna mikillar umræðu um „Skýrslu utanríkisráðherra um utanríkis- og alþjóðamál“ að fara þurfti fram úr hefðbundnum lokum dagskrártíma klukkkan 20:00 og hafa fund lengur inn í kvöldið svo hægt væri að klára umræðuna, en skýrsla þessi er árviss viðburður og umræðu um hana lýkur alltaf á einum degi. Samkomulag […]

Þriðjudagur 12.02 2013 - 20:28

Hagræðing eða svindl?

Í umræðu í atvinnuveganefnd þingsins í morgun um breytingu á lögum um „Umgengni um nytjastofna sjávar“ eins og þau heita, kom ítrekað upp að Atvinnuvegaráðuneytið sem samdi frumvarpið notar orðalagið „að hagræða vigtun“ og „hagræðing vigtunar“. Þegar eftir því var gengið hvað þetta sérkennilega orðalag þýddi kom í ljós að sennilega væri um að ræða svindl á […]

Laugardagur 09.02 2013 - 00:16

Skuldastaða ríkis og þjóðar

Eins og glöggt má sjá á stöðu Landsspítalans þessa dagana er að rætast sá spádómur að heilbrigðiskerfi landsins yrði að hruni komið vegna niðurskurðar innan tiltekins tíma frá hruninu. Eins og staðan er í dag og ef áfram heldur á sömu braut næstu sex mánuði, mun það ekki eiga sér viðreisnar von þrátt fyrir stóraukin […]

Höfundur

Þór Saari
Hagfræðingur með lýðræðis- og stjórnmálavitund sem gerir kröfu um virka þátttöku í samfélaginu.

Er í framboði fyrir Pírata í SV kjördæmi (kraganum). Er fyrrverandi þingmaður í SV kjördæmi (kraganum) fyrir Hreyfinguna (2009-2013) og er einnig í stjórn Samtaka um lýðræði og almannahag.
Netfangið er: saari@centrum.is
RSS straumur: RSS straumur