Færslur fyrir október, 2017

Föstudagur 27.10 2017 - 08:45

Á morgun eru þínar kosningar.

Kosningarnar á morgun eru þínar kosningar, ekki kosningar fagurgalandi stjórnmálaflokka og það skiptir miklu máli hver niðurstaðan verður. Kosningarnar á morgun snúast ekki um skatta, flugvöll, ESB eða sauðfé. Þær snúast um spillt og ónýt stjórnmál og það hvort íslendingar eru tilbúnir að snúa af þeirri braut. Snúa af braut spillingar atvinnulífs og stjórnmála, af […]

Fimmtudagur 26.10 2017 - 19:14

Kosningar. En um hvað?

Komandi kosningar snúast ekki um skatta. Þær snúast um hvort það skili einhverju öðru en meiri spillingu að kjósa aftur í sama hjólfarið. Tveir milljónamæringar sem aldrei hafa stigið færi inn í fjölbýlishús, eru ekki að fara að berjast fyrir þínum hagsmunum. Í alvörunni. Ágætu lesendur. Það skiptir þó samt í raun engu máli hvað […]

Höfundur

Þór Saari
Hagfræðingur með lýðræðis- og stjórnmálavitund sem gerir kröfu um virka þátttöku í samfélaginu.

Er í framboði fyrir Pírata í SV kjördæmi (kraganum). Er fyrrverandi þingmaður í SV kjördæmi (kraganum) fyrir Hreyfinguna (2009-2013) og er einnig í stjórn Samtaka um lýðræði og almannahag.
Netfangið er: saari@centrum.is
RSS straumur: RSS straumur