Færslur fyrir janúar, 2013

Mánudagur 28.01 2013 - 13:02

Fullnaðarsigur í Icesave

Icesave málinu lauk í dag. Fullnaðarsigur siðferðis, réttlætis, sanngirni og lýðræðis er í höfn. Einhverju mesta pólitíska deilumáli lýðveldistímans lauk með sigri almennings og þeirrar siðferðisvitundar að almenningi ber ekki að greiða skuldir þeirra skúrka sem áttu og stjórnuðu íslensku fjármálakerfi og sem með dyggum stuðningi stjórnvalda þess tíma bjuggu til það ógeðsumhverfi samspils stjórnmála […]

Höfundur

Þór Saari
Hagfræðingur með lýðræðis- og stjórnmálavitund sem gerir kröfu um virka þátttöku í samfélaginu.

Er í framboði fyrir Pírata í SV kjördæmi (kraganum). Er fyrrverandi þingmaður í SV kjördæmi (kraganum) fyrir Hreyfinguna (2009-2013) og er einnig í stjórn Samtaka um lýðræði og almannahag.
Netfangið er: saari@centrum.is
RSS straumur: RSS straumur