Færslur fyrir febrúar, 2014

Laugardagur 22.02 2014 - 14:44

Verslunarleiðangur eða svik.

Afstaða Sjálfstæðisflokksins í ESB málinu og sinnaskipti hans frá landsfundi og kosningabaráttu virka út á við sem svik við stofnanir flokksins, landsfund hans, almenna félagsmenn og kjósendur og eru það svo sannarlega. Það þarf þó ekki að skyggnast langt undir yfirborð íslenskra stjórnmála til að átta sig á að þessi sinnaskipti eru að sjálfsögðu ekki […]

Höfundur

Þór Saari
Hagfræðingur með lýðræðis- og stjórnmálavitund sem gerir kröfu um virka þátttöku í samfélaginu.

Er í framboði fyrir Pírata í SV kjördæmi (kraganum). Er fyrrverandi þingmaður í SV kjördæmi (kraganum) fyrir Hreyfinguna (2009-2013) og er einnig í stjórn Samtaka um lýðræði og almannahag.
Netfangið er: saari@centrum.is
RSS straumur: RSS straumur