Færslur fyrir nóvember, 2014

Sunnudagur 09.11 2014 - 15:45

Far vel Dögun

Stjórnmálahreyfingin Dögun sem hélt landsfund sinn nú um helgina tók á þeim fundi sem og á aukalandsfundi í nóvember 2013 ákvarðanir um framhaldslíf flokksins sem breyta bæði eðli og inntaki Dögunar eins og lagt var upp með við stofnun í aðdraganda Alþingiskosninganna 2013. Hugmyndin að Dögun var að reyna að stofna til samstarfs þeirra afla […]

Höfundur

Þór Saari
Hagfræðingur með lýðræðis- og stjórnmálavitund sem gerir kröfu um virka þátttöku í samfélaginu.

Er í framboði fyrir Pírata í SV kjördæmi (kraganum). Er fyrrverandi þingmaður í SV kjördæmi (kraganum) fyrir Hreyfinguna (2009-2013) og er einnig í stjórn Samtaka um lýðræði og almannahag.
Netfangið er: saari@centrum.is
RSS straumur: RSS straumur