Færslur fyrir maí, 2018

Fimmtudagur 24.05 2018 - 01:03

Álftnesingar og kosningarnar

Eftir yfirferð gegnum kosningaloforð þeirra fjögurra framboða sem okkur standa til boða að kjósa á laugardaginn, er niðurstaða mín að ekkert þeirra, já ekkert, hugnist Álftnesingum og vilja þeirra sem hugnast að búa í „Sveit í borg“. Hér eru stefnumál framboðana varðandi „Sveit í Borg“. X-B (Framsóknarflokkur) er ekki með eitt orð um umhverfis- og […]

Höfundur

Þór Saari
Hagfræðingur með lýðræðis- og stjórnmálavitund sem gerir kröfu um virka þátttöku í samfélaginu.

Er í framboði fyrir Pírata í SV kjördæmi (kraganum). Er fyrrverandi þingmaður í SV kjördæmi (kraganum) fyrir Hreyfinguna (2009-2013) og er einnig í stjórn Samtaka um lýðræði og almannahag.
Netfangið er: saari@centrum.is
RSS straumur: RSS straumur