Fimmtudagur 09.06.2011 - 21:40 - FB ummæli ()

Eldhúsdagsræður Hreyfingarinnar

Í gær voru svo kallaðar Elhúsdagsumræður á Alþingi.  Hef ekki hugmynd um hvaðan nafngiftin er komin en þessi liður er ætlaður til almennrar umfjöllunar um stjórnmálavettvanginn og störfin á Alþingi og er í beinni útsendingu á RÚV eins og umræðan um stefnuræðu forsætisráðherra sem er á hverju hausti.  Ræðurnar voru misjafnar eins og gengur og gerist en hér eru ræðurnar sem við í Hreyfingunni fluttum.

Ræðan mínRæða Margrétar  og  Ræða Birgittu.

Eins og fram kemur finnst okkur enn vera mikið ógert varðandi uppgjör á Hruninu og sérstakleg sem snýr að fyrrum þingmönnum og ráðherrum Hrunstjórnarinnar.  Það eru liðin tvö ár af þessu kjörtímabili og vonandi þurfa ekki að líða önnur tvö þar til kemur að kosningum.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Þór Saari
Hagfræðingur með lýðræðis- og stjórnmálavitund sem gerir kröfu um virka þátttöku í samfélaginu.

Er í framboði fyrir Pírata í SV kjördæmi (kraganum). Er fyrrverandi þingmaður í SV kjördæmi (kraganum) fyrir Hreyfinguna (2009-2013) og er einnig í stjórn Samtaka um lýðræði og almannahag.
Netfangið er: saari@centrum.is
RSS straumur: RSS straumur