Í dag kl. 14:30 verður tekið til annarrar umræðu frumvarp fjármálaráðherra um að íslendingar ábyrgist greiðslur vegna innstæðna á Icesave reikningum breta og hollendinga. Hreyfingin hefur í upphafi lagt á það áherslu að skuldir einkafyrirtækisins Landsbankans sem þar að auki virðist hafa verið rekinn í glæpsamlegum tilgangi falli ekki á almenningi í landinu. Nefndarálitið sem […]
Nýlegar athugasemdir