Færslur fyrir febrúar, 2011

Miðvikudagur 02.02 2011 - 08:01

Icesave III, álit Hreyfingarinnar.

Í dag kl. 14:30 verður tekið til annarrar umræðu frumvarp fjármálaráðherra um að íslendingar ábyrgist greiðslur vegna innstæðna á Icesave reikningum breta og hollendinga.  Hreyfingin hefur í upphafi lagt á það áherslu að skuldir einkafyrirtækisins Landsbankans sem þar að auki virðist hafa verið rekinn í glæpsamlegum tilgangi falli ekki á almenningi í landinu.  Nefndarálitið sem […]

Höfundur

Þór Saari
Hagfræðingur með lýðræðis- og stjórnmálavitund sem gerir kröfu um virka þátttöku í samfélaginu.

Er í framboði fyrir Pírata í SV kjördæmi (kraganum). Er fyrrverandi þingmaður í SV kjördæmi (kraganum) fyrir Hreyfinguna (2009-2013) og er einnig í stjórn Samtaka um lýðræði og almannahag.
Netfangið er: saari@centrum.is
RSS straumur: RSS straumur