Færslur fyrir desember, 2011

Föstudagur 23.12 2011 - 16:44

Gistináttagjald og bréf „Samtaka ferðaþjónustunnar“.

Þingmönnum barst í gær bréf frá svo kölluðum „Samtökum ferðaþjónustunnar“ sem ég kýs að setja innan gæsalappa vegna ákveðna greinisins í nafni samtakanna en sem kunnugt er starfar mikill minnihluti fyrirtækja á Íslandi og starfsmanna þeirra innan hinna s.k. „Samtaka atvinnulífsins“ sem eru regnhlífasamtök fyrir m.a. „Samtök ferðaþjónustunnar“ (hér eftir „SAF“). „SAF“ bera þingmönnum það […]

Höfundur

Þór Saari
Hagfræðingur með lýðræðis- og stjórnmálavitund sem gerir kröfu um virka þátttöku í samfélaginu.

Er í framboði fyrir Pírata í SV kjördæmi (kraganum). Er fyrrverandi þingmaður í SV kjördæmi (kraganum) fyrir Hreyfinguna (2009-2013) og er einnig í stjórn Samtaka um lýðræði og almannahag.
Netfangið er: saari@centrum.is
RSS straumur: RSS straumur