Færslur fyrir febrúar, 2012

Föstudagur 24.02 2012 - 13:54

„Viljandi“ misskilningur um stjórnarskrá?

Stigið hafa fram tveir fulltrúar úr Stjórnlagaráði sem hvorugur virðast skilja hvernig ferlinu við gerð nýrrar stjórnarskrár var ætlað að vera. Öllu athyglisverðari er misskilningur formanns Stjórnlagaráðsins sem sat fund í Stjórnkipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis með varaformanni Stjórnlagaráðs og fulltrúum þeirra þriggja nefnda sem voru í ráðinu en á þeim fundi kom skýrt fram hver næstu […]

Miðvikudagur 22.02 2012 - 01:09

Stjórnarskrárumræðan

Í dag var á þinginu rædd tillaga mín og fleiri um framhald stjórnarskrármálsins og vísan þess í þjóðaratkvæðagreiðslu næsta sumar. Greinilegt var að Sjálfstæðisflokkurinn og nokkrir þingmenn Framsóknar (þó bara þrír, Vigdís Hauksdóttir, Gunnar Bragi Sveinsson og Sigmundur formaður) voru og ætla sér að vera á móti ritun nýrrar stjónarskrár alveg sama hvað og málflutningur […]

Höfundur

Þór Saari
Hagfræðingur með lýðræðis- og stjórnmálavitund sem gerir kröfu um virka þátttöku í samfélaginu.

Er í framboði fyrir Pírata í SV kjördæmi (kraganum). Er fyrrverandi þingmaður í SV kjördæmi (kraganum) fyrir Hreyfinguna (2009-2013) og er einnig í stjórn Samtaka um lýðræði og almannahag.
Netfangið er: saari@centrum.is
RSS straumur: RSS straumur