Stigið hafa fram tveir fulltrúar úr Stjórnlagaráði sem hvorugur virðast skilja hvernig ferlinu við gerð nýrrar stjórnarskrár var ætlað að vera. Öllu athyglisverðari er misskilningur formanns Stjórnlagaráðsins sem sat fund í Stjórnkipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis með varaformanni Stjórnlagaráðs og fulltrúum þeirra þriggja nefnda sem voru í ráðinu en á þeim fundi kom skýrt fram hver næstu […]
Í dag var á þinginu rædd tillaga mín og fleiri um framhald stjórnarskrármálsins og vísan þess í þjóðaratkvæðagreiðslu næsta sumar. Greinilegt var að Sjálfstæðisflokkurinn og nokkrir þingmenn Framsóknar (þó bara þrír, Vigdís Hauksdóttir, Gunnar Bragi Sveinsson og Sigmundur formaður) voru og ætla sér að vera á móti ritun nýrrar stjónarskrár alveg sama hvað og málflutningur […]
Nýlegar athugasemdir