Á morgun laugardaginn 27. apríl 2013 eru einhverjar mikilvægustu kosningar lýðveldistímans. Kosningar sem mun ráða úrslitum um það hvort hér verði áfram við lýði gerspillt stjórnmálaumhverfi og úrkynjuð stjórnmálastétt eða hvort það takist að ná inn á Alþingi nægilega mörgum nýjum andlitum og flokkum til að stöðva hnignun lýðræðis og þess stjórnmálasiðferðis sem þarf að vera […]
Nýlegar athugasemdir