Í allri umræðunni um væntanlegar skuldaleiðréttingar hefur ekki farið mikið fyrir því hvaða upphæðir er um að ræða enda um leynilega vinnu að ræða. Þó hefur á síðustu tveimur dögum tölunni 130 milljarðar verið velt upp og ekki er óeðlilegt miðað við það stjórnmálaumhverfi sem við búum við að þeirri tölu hafi verið lekið skipulega […]
Á landsfundi Hreyfingarinnar nú á laugardag var samþykkt einróma að Hreyfingin skyldi lögð niður. Þetta er í samræmi við samþykktir hennar og það sem var lagt upp með á sínum tíma þegar Borgarahreyfingin var stofnuð. Sjálfur hafði ég aldrei ætlað mér starf í stjórmálum en aðstæður, atvik og röð tilviljana gerðu það að verkum að ég […]
Nýlegar athugasemdir