Enn einu sinni hefur forysta ASÍ gengið gegn hagsmunum félagsmanna sinna og nú skrifað undir „kjara“samning sem er smánarlega skammarlegur. 5% launahækkun fyrir þá tekjulægstu og 2.8% fyrir hina í 4,8 % verðbólgu eru auðvitað óskasamningar atvinnurekenda. Frekari staðreyndir um ný gerðan kjarasamning og skattbreytingar stjórnvalda má fá hjá Vilhjálmi Birgissynis formanni Verkalýðsfélags Akraness en […]
Það er skrýtið að skrifa þessa fyrirsögn, mjög skrýtið, svolítið eins og maður sé að skrifa frétt frá útlöndum eða skáldsögu. Því miður er þetta þó íslenskur veruleiki dagsins. Með atburðinum í Árbænum mánudagsmorguninn 2. desember færðist íslenskt samfélag svo rækilega til og íslensk gildi guldu slíkt afhroð að dauðaþögn sló á fjölmiðla og netheima. […]
Nýlegar athugasemdir