Grein þessi birtist á Vísir.is fyrr í vikunni. Í ár hefur þess verið minnst með pompi og prakt og það fyllilega verðskuldað að hundrað á eru liðin frá því að konur fengu kosningarétt á Íslandi og er það vel. Miklu hefur verið til kostað og meira að segja fyrrverandi forseti Alþingis Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir dubbaði […]
Nýlegar athugasemdir