Færslur fyrir júní, 2016

Sunnudagur 19.06 2016 - 20:58

Hvers vegna Andri Snær.

Pistill þessi birtist á Visir.is fyrr í dag. Forsetakjörið sem fram fer næstkomandi laugardag gefur íslendingum færi á að gera að einhverju leiti upp það gamla og siðspillta pólitíska samfélag sem verið hefur við lýði undanfarin 25 ár, eða allt frá því að frjálshyggjuarmur Sjálfstæðisflokksins með Eimreiðarklíkuna í broddi fylkingar hófst handa við að afbyggja […]

Höfundur

Þór Saari
Hagfræðingur með lýðræðis- og stjórnmálavitund sem gerir kröfu um virka þátttöku í samfélaginu.

Er í framboði fyrir Pírata í SV kjördæmi (kraganum). Er fyrrverandi þingmaður í SV kjördæmi (kraganum) fyrir Hreyfinguna (2009-2013) og er einnig í stjórn Samtaka um lýðræði og almannahag.
Netfangið er: saari@centrum.is
RSS straumur: RSS straumur