Pistill þessi birtist á Visir.is fyrr í dag. Forsetakjörið sem fram fer næstkomandi laugardag gefur íslendingum færi á að gera að einhverju leiti upp það gamla og siðspillta pólitíska samfélag sem verið hefur við lýði undanfarin 25 ár, eða allt frá því að frjálshyggjuarmur Sjálfstæðisflokksins með Eimreiðarklíkuna í broddi fylkingar hófst handa við að afbyggja […]
Nýlegar athugasemdir