Nú hafa framsóknarmenn í NA-kjördæmi valið Sigmund Davíð til að leiða lista flokksins í kjördæminu. Þeir hafa valið mann sem er milljarðamæringur og á, eða átti, aflandsreikning í skattaskjóli sem gagngert var settur upp, eins og aðrir aflandseyjureikningar í skattskjólum, til að komast hjá skattgreiðslum. Reikingurinn var í nafni fyrirtækis, Wintris, sem er/var kröfuhafi á […]
Nýlegar athugasemdir