Færslur fyrir október, 2016

Föstudagur 21.10 2016 - 23:00

Píratar og námsmenn

Þessi grein birtist í Kjarnanum s.l. miðvikudag. Píratar eru, umfram aðra flokka, hreyfing ungs fólks og meðalaldur frambjóðenda er í samræmi við það. Þrátt fyrir marga unga frambjóðendur er menntunarstig Pírata einnig hátt og reynsla Pírata af langskólanámi og reynslan af nauðsyn skilvirks fjárstuðnings fyrir námsmenn er mikil. Vaskleg framganga þingmanna Pírata gegn frumvarpi Sjálfstæðis- […]

Sunnudagur 02.10 2016 - 15:39

Píratar og aldraðir

Grein þessi birtist í Kjarnanum í gær, sjá hér: http://kjarninn.is/skodun/2016-10-01-piratar-og-aldradir Píratar, þrátt fyrir að vera að mörgu leyti hreyfing ungs fólks, hafa á að skipa mörgum liðsmönnum sem komnir eru yfir miðjan aldur, fólki sem hefur skilning, þekkingu og áhuga á þeim málum sem helst brenna á fólki á síðari hluta æviskeiðsins. Augljóst er hverjum sem […]

Höfundur

Þór Saari
Hagfræðingur með lýðræðis- og stjórnmálavitund sem gerir kröfu um virka þátttöku í samfélaginu.

Er í framboði fyrir Pírata í SV kjördæmi (kraganum). Er fyrrverandi þingmaður í SV kjördæmi (kraganum) fyrir Hreyfinguna (2009-2013) og er einnig í stjórn Samtaka um lýðræði og almannahag.
Netfangið er: saari@centrum.is
RSS straumur: RSS straumur