Vegna fjölda áskorana innan sem utan Pírata, einlægs áhuga á betra samfélagi, sem og þeirrar þrálátu áráttu að geta ekki þagað um brýn málefni samfélagsins, hef ég ákveðið að leggja mitt af mörkum og bjóða mig fram í prófkjöri Pírata í SV-kjördæmi sem fram fer 23. til 30. september. Hrun íslenskra stjórnmála er staðreynd og […]
Nýlegar athugasemdir