Eftir yfirferð gegnum kosningaloforð þeirra fjögurra framboða sem okkur standa til boða að kjósa á laugardaginn, er niðurstaða mín að ekkert þeirra, já ekkert, hugnist Álftnesingum og vilja þeirra sem hugnast að búa í „Sveit í borg“. Hér eru stefnumál framboðana varðandi „Sveit í Borg“. X-B (Framsóknarflokkur) er ekki með eitt orð um umhverfis- og […]
Nýlegar athugasemdir