Eftir yfirferð gegnum kosningaloforð þeirra fjögurra framboða sem okkur standa til boða að kjósa á laugardaginn, er niðurstaða mín að ekkert þeirra, já ekkert, hugnist Álftnesingum og vilja þeirra sem hugnast að búa í „Sveit í borg“. Hér eru stefnumál framboðana varðandi „Sveit í Borg“. X-B (Framsóknarflokkur) er ekki með eitt orð um umhverfis- og […]
Kosningarnar á morgun eru þínar kosningar, ekki kosningar fagurgalandi stjórnmálaflokka og það skiptir miklu máli hver niðurstaðan verður. Kosningarnar á morgun snúast ekki um skatta, flugvöll, ESB eða sauðfé. Þær snúast um spillt og ónýt stjórnmál og það hvort íslendingar eru tilbúnir að snúa af þeirri braut. Snúa af braut spillingar atvinnulífs og stjórnmála, af […]
Komandi kosningar snúast ekki um skatta. Þær snúast um hvort það skili einhverju öðru en meiri spillingu að kjósa aftur í sama hjólfarið. Tveir milljónamæringar sem aldrei hafa stigið færi inn í fjölbýlishús, eru ekki að fara að berjast fyrir þínum hagsmunum. Í alvörunni. Ágætu lesendur. Það skiptir þó samt í raun engu máli hvað […]
Vegna fjölda áskorana innan sem utan Pírata, einlægs áhuga á betra samfélagi, sem og þeirrar þrálátu áráttu að geta ekki þagað um brýn málefni samfélagsins, hef ég ákveðið að leggja mitt af mörkum og bjóða mig fram í prófkjöri Pírata í SV-kjördæmi sem fram fer 23. til 30. september. Hrun íslenskra stjórnmála er staðreynd og […]
Þessi grein birtist í Kjarnanum s.l. miðvikudag. Píratar eru, umfram aðra flokka, hreyfing ungs fólks og meðalaldur frambjóðenda er í samræmi við það. Þrátt fyrir marga unga frambjóðendur er menntunarstig Pírata einnig hátt og reynsla Pírata af langskólanámi og reynslan af nauðsyn skilvirks fjárstuðnings fyrir námsmenn er mikil. Vaskleg framganga þingmanna Pírata gegn frumvarpi Sjálfstæðis- […]
Grein þessi birtist í Kjarnanum í gær, sjá hér: http://kjarninn.is/skodun/2016-10-01-piratar-og-aldradir Píratar, þrátt fyrir að vera að mörgu leyti hreyfing ungs fólks, hafa á að skipa mörgum liðsmönnum sem komnir eru yfir miðjan aldur, fólki sem hefur skilning, þekkingu og áhuga á þeim málum sem helst brenna á fólki á síðari hluta æviskeiðsins. Augljóst er hverjum sem […]
Nú hafa framsóknarmenn í NA-kjördæmi valið Sigmund Davíð til að leiða lista flokksins í kjördæminu. Þeir hafa valið mann sem er milljarðamæringur og á, eða átti, aflandsreikning í skattaskjóli sem gagngert var settur upp, eins og aðrir aflandseyjureikningar í skattskjólum, til að komast hjá skattgreiðslum. Reikingurinn var í nafni fyrirtækis, Wintris, sem er/var kröfuhafi á […]
Pistill þessi birtist á Visir.is fyrr í dag. Forsetakjörið sem fram fer næstkomandi laugardag gefur íslendingum færi á að gera að einhverju leiti upp það gamla og siðspillta pólitíska samfélag sem verið hefur við lýði undanfarin 25 ár, eða allt frá því að frjálshyggjuarmur Sjálfstæðisflokksins með Eimreiðarklíkuna í broddi fylkingar hófst handa við að afbyggja […]
Ofangreindur titill má standa eins og hann er eða það má bæta inn í hann eftir vild, hver svo sem skoðun manna er á Alþingi. Það er hins vegar rétt að benda á í tilefni skattaskjólsreiknings fjölskyldu forsætisráðherra, Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar að Alþingið okkar og þingmennirnir okkar, með umboð frá þjóðinni, mun ekki taka á […]
Meðfylgjandi eru innsendar athugasemdir mínar við frumvarpsdrög stjórnarskrárnefndar Fjórflokksins. Athugasemdir við frumvarpsdrög stjórnarskrárnefndar. Almenn athugasemd. Undirritaður gerir alvarlegar athugasemdir við öll frumvarpsdrögin þrjú sem og það athæfi yfir höfuð að skipa stjórnarskrárnefnd þar sem þegar liggur fyrir samþykki yfirgnæfandi meirihluta kjósenda í löglega boðaðri þjóðaratkvæðagreiðslu þann 20. október 2012 þar sem 2/3 hlutar kjósenda […]
Nýlegar athugasemdir