Flokksþing Framsóknarflokksins felldi tillögu um að umsókn að ESB yrði dregin til baka. Formaður flokksins sem fékk „rússneska kosningu“ virðist hafa misst af þeirri atkvæðagreiðslu ef marka má orð hans í fjölmiðlum. Hins vegar var felld tillaga um að þjóðin ætti að taka upplýsta ákvörðun um aðild að ESB í þjóðaratkvæðagreiðslu. Stefna Framsóknarflokksins er því – […]
Evrópuvettvangurinn er þverpólitískur samstarfsvettvangur áhugafólks sem vilja opna og lýðræðislega umræðu í tengslum við aðildarviðræður Íslands að Evrópusambandinu. Samtökin taka ekki fyrirfram afstöðu með eða á móti aðild að Evrópusambandinu en leggja áherslu á vandaða málsmeðferð og að Ísland nái sem hagstæðustum aðildarsamningi sem þjóðin taki afstöðu til í þjóðaratkvæðagreiðslu. Stofnfundur samtakanna verður haldinn mánudaginn […]
Samband Ungra Framsóknarmanna hyggst leggja tillögu að afar róttækum breytingum á sjávarútvegsstefnu Framsóknarflokksins ef marka má drög að ályktun SUF sem mér barst í pósti. Ungt Framsóknarfólk gengur þvert á þær áherslur sem verið hafa ofaná í Framsóknarflokknum undanfarna áratugi og væntanlega gegn þeirri tillögu sem málefnanefnd mun leggja fyrir þingið. Átök um sjávarútvegsstefnuna er […]
Stofnfundur Evrópuvettvangsins – EVA – verður haldinn mánudaginn 11.apríl 2011 kl. 20:00 í Setrinu á Grand Hótel Reykjavík. Evrópuvettvangurinn er þverpólitískur samstarfsvettvangur áhugafólks sem vilja opna og lýðræðislega umræðu í tengslum við aðildarviðræður Íslands að Evrópusambandinu. Samtökin taka ekki fyrirfram afstöðu með eða á móti aðild að Evrópusambandinu en leggja áherslu á vandaða málsmeðferð og […]
Ísafjarðarför ríkisstjórninni gerði ríkisstjórninni gott. Ríkisstjórnin ætti að halda miklu fleiri ríkisstjórnarfundi úti á landi og taka púls landsbyggðarinnar sem því miður hefur veikst meðal annars vegna aðgerða og aðgerðaleysis einmitt þessarar ríkisstjórnar. En Ísafjarðarfundurinn var góður og útspil ríkisstjórnarinnar þar jákvætt. Það munar um fimm milljarðar í 16 verkefni á Vestfjörðum. Sum stór – […]
Breyting á íslenskri stjórnsýslu sem tryggi að völd, verkefni og tekjur heim í hérað var eitt af baráttumálum mínu fyrir stjórnlagaþingskosningarnar. Ég fékk góðan hljómgrunn með þær hugmyndir mínar og tel mikilægt að stjjórnlagaráð sem hefur störf á morgun taki þær til umfjöllunar. . Í því tilefni birti ég aftur pistli sem ég skrifaði í […]
Í upphafi árs 2010 skipaðu Árni Páll Árnason þáverandi félags- og tryggingamálaráðherra starfshóp til að vinna tillögur að framtíðstefnu í húsnæðismálum Hópurinn skilaði af sér tillögum í umræðuskjali í marsmánuði fyrir rúmu ári síðan. Heiti umræðuskjalsins var „Húsnæði fyrir alla“. Ástæða þess að ég rifja þetta upp er að á næstu dögum mun annar starfshópur um […]
DV hefur beðið Guðbjörgu Matthíasdóttur úgerðarmann í Vestmannaeyjum afsökunar á stríðsletursfrétt þar sem því var ranglega haldið fram að Guðbjörg hefði selt hlutabréf sín í Glitni á árinu 2008. Hið rétt er að Guðbjörg á ennþá hlutabréfin sem eru reyndar verðlaus í dag. Framsetning fréttarinnar var í anda DV þar sem fréttinni var ætlað að vekja […]
Bezti flokkurinn getur verið afar ánægður með fylgi sitt í nýrri skoðanakönnun Gallups. Miðað við framgang flokksins þá er rúmlega 19% fylgi nánast með ólíkindum. Frá því 1970 hafa Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur, Kvennalisti og Vinstri grænir aldrei náð 19% fylgi í borgarstjórnarkosningum – einir og sér. Reyndar er þetta meira fylgi en Samfylking hefur fengið undir […]