Laugardagur 11.09.2010 - 13:51 - FB ummæli ()

Gleymum ekki upphafinu.

Á þessum degi þegar það mun skýrast að hluta til hversu vel Alþingi og Íslendingum mun takast að gera upp hrunið skulum við ekki gleyma því hvaðan við komum og hvað gerðist hér á landi fram til dagsins í dag.  Ég hef af því tilefni sett in tengla á tvö video sem heita  „Gleymum ekki upphafinu – Borgin Gamlársdag 2008“  og  „Gleymum ekki upphafinu – Útrásin.“  Íslenskt samfélag hefur gengið í gegnum nægar hremmingar og nú bera stjórnmálamennirnir ábyrgð á því að næstu skref verði skref heilunar en ekki frekari sundrungar.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Þór Saari
Hagfræðingur með lýðræðis- og stjórnmálavitund sem gerir kröfu um virka þátttöku í samfélaginu.

Er í framboði fyrir Pírata í SV kjördæmi (kraganum). Er fyrrverandi þingmaður í SV kjördæmi (kraganum) fyrir Hreyfinguna (2009-2013) og er einnig í stjórn Samtaka um lýðræði og almannahag.
Netfangið er: saari@centrum.is
RSS straumur: RSS straumur