Laugardagur 16.04.2011 - 00:29 - FB ummæli ()

Vantrausttillöguræðurnar

Umræðan um vantrausttilögu og kosningar fór fram á miðvikudaginn. Línur skýrðust svo sannarlega þegar Ásmundur Einar Daðason yfirgaf ríkistjórnarmeirihlutann og Guðfríður Lilja Grétarsdóttir og Ósk Vilhjálmsdóttir (sem leysti Valgerði Bjarnadóttir af) staðfestu stuðning sinn við Magma málið og sölu náttúruauðlinda úr landi. Merkileg umræða í mjög taugatrekktu þingi.

Setti hér inn ræðurnar okkar í Hreyfingunni:  Ræðan mín  og  atkvæðaskýringinræða Margrétar  og  ræða Birgittu. Góðar stundir.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Þór Saari
Hagfræðingur með lýðræðis- og stjórnmálavitund sem gerir kröfu um virka þátttöku í samfélaginu.

Er í framboði fyrir Pírata í SV kjördæmi (kraganum). Er fyrrverandi þingmaður í SV kjördæmi (kraganum) fyrir Hreyfinguna (2009-2013) og er einnig í stjórn Samtaka um lýðræði og almannahag.
Netfangið er: saari@centrum.is
RSS straumur: RSS straumur