Umræðan um vantrausttilögu og kosningar fór fram á miðvikudaginn. Línur skýrðust svo sannarlega þegar Ásmundur Einar Daðason yfirgaf ríkistjórnarmeirihlutann og Guðfríður Lilja Grétarsdóttir og Ósk Vilhjálmsdóttir (sem leysti Valgerði Bjarnadóttir af) staðfestu stuðning sinn við Magma málið og sölu náttúruauðlinda úr landi. Merkileg umræða í mjög taugatrekktu þingi.
Setti hér inn ræðurnar okkar í Hreyfingunni: Ræðan mín og atkvæðaskýringin, ræða Margrétar og ræða Birgittu. Góðar stundir.
Nýlegar athugasemdir