Í frumvarpi til nýrra sveitarstjórnarlaga sem samþykkt voru á síðasta degi þingsins s.l. laugardag fólst gullið tækifæri til að koma stöðu sveitarstjórnarstigsins á Íslandi í svipað horf hvað lýðræðislegt umboð varðar og er í nágrannalöndunum. Þetta tækifæri fór algerlega forgörðum og við sitjum uppi með niðurstöðu þar sem sveitarstjórnastigið er enn það ólýðræðislegasta, ekki bara miðað […]
Nú stendur yfir málþóf í þinginu þar sem Sjálfstæðis- og Framsóknarflokkur eru í einhverskonar pissukeppni um að stöðva mál sem ekki er í raun neinn hugmyndafræðilegur ágreiningur um, en það eru frumvarp um Stjórnarráð Íslands og frumvarp um gjaldeyrishöft. Ágreiningurinn er um útfærslur og þegar hafa verið lagðar fram sáttatillögur sem leysa ágreininginn en samt […]
Fyrr í dag samþykkti Alþingi endanlega Árósarsamninginn mikilvæga sem staðið hefur í virkjanasinnum árum saman og hvers vöntun í íslensk lög hefur gert það að verkum að Ísland er mjög aftarlega á merinni í umhverfismálum miðað við flest allar nágrannaþjóðir. Það fylgir þó böggull skammrifi eins og segir einhvers staðar, því á síðustu metrunum samþykku VG-liðar að einn […]
Nýlegar athugasemdir