Færslur fyrir apríl, 2012

Mánudagur 16.04 2012 - 23:21

Kína og Ísland

Forsætisráðherra Kína er að koma hingað til lands næst komandi föstudag.  Síðasta heimsókn æðsta ráðamanns Kína var hörmuleg niðurlæging fyrir íslenska þjóð þegar hundruðum Falun Gong meðlima var meinað að koma til landsins og tugir sem þó komust voru lokaðir inni í grunnskóla í Keflavík svo Davíð Oddsson og Halldór Ásgrímsson gætu spókað sig og sperrt með […]

Miðvikudagur 04.04 2012 - 14:15

Kvótamál og stjórnmál

Tvö frumvörp um fiskveiðistjórnun hafa nú litið dagsins ljós frá ríkisstjórninni. Loksins, myndi einhver segja en þegar grannt er skoðað eru þær sömu eðlilegu skýringar til staðar hvað varðar töfina á þessum málum eins og mörgum öðrum málum sem tefjast og eru lögð fram á síðustu stundu.  Þær skýringar eru oftast tvær. Önnur er að málin […]

Höfundur

Þór Saari
Hagfræðingur með lýðræðis- og stjórnmálavitund sem gerir kröfu um virka þátttöku í samfélaginu.

Er í framboði fyrir Pírata í SV kjördæmi (kraganum). Er fyrrverandi þingmaður í SV kjördæmi (kraganum) fyrir Hreyfinguna (2009-2013) og er einnig í stjórn Samtaka um lýðræði og almannahag.
Netfangið er: saari@centrum.is
RSS straumur: RSS straumur