Færslur fyrir maí, 2012

Laugardagur 19.05 2012 - 12:19

Ný stjórnarskrá

Undanfarna daga hefur verið uppi mikill misskilningur í netheimum og víðar og jafnvel hjá þingmönnum, varðandi þau drög að nýrri stjórnarnskrá sem nú eru rædd á Alþingi. Sú afgreiðsla sem nú er í gangi í þinginu er aðeins eitt skref af mörgum við gerð nýrrar stjórnrskrár sem hófst í kjölfar þeirrar háværu kröfu Búsáhaldabyltingarinnar um víðtækar lýðræðisumbætur. […]

Höfundur

Þór Saari
Hagfræðingur með lýðræðis- og stjórnmálavitund sem gerir kröfu um virka þátttöku í samfélaginu.

Er í framboði fyrir Pírata í SV kjördæmi (kraganum). Er fyrrverandi þingmaður í SV kjördæmi (kraganum) fyrir Hreyfinguna (2009-2013) og er einnig í stjórn Samtaka um lýðræði og almannahag.
Netfangið er: saari@centrum.is
RSS straumur: RSS straumur