Undanfarna daga hefur verið uppi mikill misskilningur í netheimum og víðar og jafnvel hjá þingmönnum, varðandi þau drög að nýrri stjórnarnskrá sem nú eru rædd á Alþingi. Sú afgreiðsla sem nú er í gangi í þinginu er aðeins eitt skref af mörgum við gerð nýrrar stjórnrskrár sem hófst í kjölfar þeirrar háværu kröfu Búsáhaldabyltingarinnar um víðtækar lýðræðisumbætur. […]
Nýlegar athugasemdir