Kryddsíld Stöðvar 2 var tekin upp fyrr í dag (29. des.) á Hótel Borg í einhvers konar þykjustu gamlársdags-stemningarsetti með ýlum og höttum og bjór og ákavíti og mat. Sama úrkynjaða og úrelta umhverfið og umræðan sem leiddi til þess að almenningur tók Kryddsíldina úr sambandi á gamlársdag 2008. Sponsorinn var sennilega enn einu sinn […]
Nýlegar athugasemdir