Laugardagur 02.03.2013 - 13:30 - FB ummæli ()

Árni Páll og lýðræðið.

Árni Páll Árnason hefur postullega tilkynnt að þjóðin fái ekki nýja stjórnarskrá þrátt fyrir afgerandi samþykkt þjóðarinnar í þjóðaratkvæðagreiðslu. Hvað segja aðrir þingmenn Samfylkingar, að ekki sé talað um þingmenn VG við þessu? Held að lýðræðinu og þjóðinni hafi aldrei fyrr verið sýnd slík vanvirðing af stjórnmálamanni.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Þór Saari
Hagfræðingur með lýðræðis- og stjórnmálavitund sem gerir kröfu um virka þátttöku í samfélaginu.

Er í framboði fyrir Pírata í SV kjördæmi (kraganum). Er fyrrverandi þingmaður í SV kjördæmi (kraganum) fyrir Hreyfinguna (2009-2013) og er einnig í stjórn Samtaka um lýðræði og almannahag.
Netfangið er: saari@centrum.is
RSS straumur: RSS straumur