Alþingi verður sett í dag. Athyglisvert er hversu stutt komandi vinnuár verður. Ný útkomin starfsáætlun Alþingis fyrir 2014 – 2015 (sept. til sept.) gerir aðeins ráð fyrir 117 dögum til þingfunda og nefndarfunda sem er 32% nýting á almanaksárinu. Þetta gerir að meðaltali 9,75 vinnudaga á mánuði eða 2,25 vinnudaga í viku hverri. Sé gert […]
Nýlegar athugasemdir