Stjórnmálahreyfingin Dögun sem hélt landsfund sinn nú um helgina tók á þeim fundi sem og á aukalandsfundi í nóvember 2013 ákvarðanir um framhaldslíf flokksins sem breyta bæði eðli og inntaki Dögunar eins og lagt var upp með við stofnun í aðdraganda Alþingiskosninganna 2013. Hugmyndin að Dögun var að reyna að stofna til samstarfs þeirra afla […]
Nýlegar athugasemdir