Færslur fyrir nóvember, 2015

Föstudagur 27.11 2015 - 17:40

Að vígbúast gegn almenningi.

Nú hafa íslensk stjórnvöld ákveðið að vopnast byssum. Það er gert með innanríkisráðherrann og varaformann Sjálfstæðisflokksins Ólöfu Nordal í fararbroddi og með samþykki ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins sem er studd af þingmeirihluta allra þingmanna þessara flokka. Þessari vopnavæðingu er beinlínis beint gegn almenningi í landinu enda engin efnisleg rök fyrir henni hvað glæpi varðar. Þetta […]

Höfundur

Þór Saari
Hagfræðingur með lýðræðis- og stjórnmálavitund sem gerir kröfu um virka þátttöku í samfélaginu.

Er í framboði fyrir Pírata í SV kjördæmi (kraganum). Er fyrrverandi þingmaður í SV kjördæmi (kraganum) fyrir Hreyfinguna (2009-2013) og er einnig í stjórn Samtaka um lýðræði og almannahag.
Netfangið er: saari@centrum.is
RSS straumur: RSS straumur