Færslur fyrir flokkinn ‘Óflokkað’

Sunnudagur 12.09 2010 - 18:07

Skýrsla þingmannanefndarinnar I

Eftir að aðgangur var opnaður að skýrslu þingmannanefndar Alþingis (Skýrsla þingmannanefndar til að fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis eins og hún heitir fullu nafni, sjá hér) klukkan fimm í gær komu fljótlega fram ansi harkalegir dómar um skýrsluna og þá sérstaklega þá þætti sem snúa að ábyrgð ráðherra. Eftir yfirferð þinghóps Hreyfingarinnar um verkið með […]

Laugardagur 11.09 2010 - 13:51

Gleymum ekki upphafinu.

Á þessum degi þegar það mun skýrast að hluta til hversu vel Alþingi og Íslendingum mun takast að gera upp hrunið skulum við ekki gleyma því hvaðan við komum og hvað gerðist hér á landi fram til dagsins í dag.  Ég hef af því tilefni sett in tengla á tvö video sem heita  „Gleymum ekki upphafinu […]

Laugardagur 11.09 2010 - 00:05

Halló Eyja – yfirlýsing

Þar sem ég er nú orðinn formlegur bloggari á Eyjunni, sem er viðeigandi þar sem eftirnafn mitt Saari, þýðir eyja á finnsku, tel ég rétt að skýra nánar frá veru minni hér. Eyju bloggið verður fyrst og fremst notað til að koma upplýsingum til almennings um það sem er að gerast hjá mér sem þingmanni […]

Höfundur

Þór Saari
Hagfræðingur með lýðræðis- og stjórnmálavitund sem gerir kröfu um virka þátttöku í samfélaginu.

Er í framboði fyrir Pírata í SV kjördæmi (kraganum). Er fyrrverandi þingmaður í SV kjördæmi (kraganum) fyrir Hreyfinguna (2009-2013) og er einnig í stjórn Samtaka um lýðræði og almannahag.
Netfangið er: saari@centrum.is
RSS straumur: RSS straumur