Færslur fyrir maí, 2011

Föstudagur 27.05 2011 - 16:19

Falun Gong afsökunarbeiðni, loksins!

Í umræðum á Alþingi í dag undir liðnum óundirbúnar fyrirspurnir spurði Margrét Tryggvadóttir utanríkisráðherrann hvort honum fyndist það rétt að biðja Falun Gong afsökunar á framferði íslenskra stjórnvalda árið 2002 þegar ríkisstjórnin undir forystu Davíðs Oddsonar og Halldórs Ásgrimssonar og með fulltingi Björns Bjarnasonar svipti hóp friðsömustu trúariðkenda sem um getur, málfrelsi, tjáningarfrelsi og ferðafrelsi auk […]

Laugardagur 21.05 2011 - 11:58

Fiskveiðistjórnunin – þriðja leiðin.

Hreyfingin lagði fram sem þingmál í gær frumvarp til laga um breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu (Þskj. 1510 – 839. mál).  Þetta gerum við vegna tvenns, ítrekaðra yfirlýsinga forsætisráðherra um að breytingar á kerfinu eigi að fara í þjóðaratkvæðagreiðslu og vegna þess að stefna Hreyfingarinnar er að auðlindir eigi að vera í þjóðaraeigu.  Það er náttúrulega algerlega […]

Fimmtudagur 19.05 2011 - 23:27

Launaþak á verkalýðsforystu.

Mælti í dag fyrir frumvarpi Hreyfingarinnar til laga um þak á laun forystumanna verkalýðshreyfingarinnar þar sem kveðið er á um að þau megi ekki vera hærri en þreföld lágmarkskjör í því verkalýðsfélagi eða hagsmunasamtökum sem formaðurinn veitir forystu. Við teljum mikilvægt að sett sé hámark á laun forsvarsmenn verkalýðsfélaga og hagsmunasamtaka launafólks enda er oft […]

Þriðjudagur 17.05 2011 - 16:36

Fjármál stjórnmálaflokka

Á dagskrá Alþingis í dag er frumvarp um breytingu á lögum um fjármál stjórnmálasamtaka, lagt fram af þingmönnum Hreyfingarinnar.  Breytingarnar sem lagðar eru til eru í samræmi við markmið gildandi laga um að draga úr hættu á hagsmunaárekstrum og tryggja gagnsæi í fjármálum, sem og að auka traust á stjórnmálum og efla lýðræði. Helstu breytingar […]

Fimmtudagur 12.05 2011 - 18:50

Falskir Hörpustrengir

Ég er einn af þeim sem fagna því að ákveðið var að klára tónlistarhúsið og studdi það á Alþingi. Ég tel að það muni verða mikil lyftistöng fyrir tónlistarlíf í landinu og efla umgjörð þessarar mikilvægu menningargreinar sem og að verða lyftistöng fyrir ráðstefnuhald sem við vonandi getum eitthvað lært af vitsmunalega. Húsið er mikilúðlegt […]

Höfundur

Þór Saari
Hagfræðingur með lýðræðis- og stjórnmálavitund sem gerir kröfu um virka þátttöku í samfélaginu.

Er í framboði fyrir Pírata í SV kjördæmi (kraganum). Er fyrrverandi þingmaður í SV kjördæmi (kraganum) fyrir Hreyfinguna (2009-2013) og er einnig í stjórn Samtaka um lýðræði og almannahag.
Netfangið er: saari@centrum.is
RSS straumur: RSS straumur