Fimmtudagur 19.05.2011 - 23:27 - FB ummæli ()

Launaþak á verkalýðsforystu.

Mælti í dag fyrir frumvarpi Hreyfingarinnar til laga um þak á laun forystumanna verkalýðshreyfingarinnar þar sem kveðið er á um að þau megi ekki vera hærri en þreföld lágmarkskjör í því verkalýðsfélagi eða hagsmunasamtökum sem formaðurinn veitir forystu. Við teljum mikilvægt að sett sé hámark á laun forsvarsmenn verkalýðsfélaga og hagsmunasamtaka launafólks enda er oft erfitt fyrir almenna félagsmenn að hafa áhrif á störf stjórna verkalýðsfélaga þar sem mörg þeirra skipulögð eftir mjög gömlum miðstýringaraðferðum. Að baki slíku hámarki eru rík sanngirnissjónarmið enda eru þessi laun greidd af sameiginlegu framlagi félagsmanna.

Tengill á frumvarpið er hér, tengill á ræðuna er hér.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Þór Saari
Hagfræðingur með lýðræðis- og stjórnmálavitund sem gerir kröfu um virka þátttöku í samfélaginu.

Er í framboði fyrir Pírata í SV kjördæmi (kraganum). Er fyrrverandi þingmaður í SV kjördæmi (kraganum) fyrir Hreyfinguna (2009-2013) og er einnig í stjórn Samtaka um lýðræði og almannahag.
Netfangið er: saari@centrum.is
RSS straumur: RSS straumur