Neðangreint er athugasemd sem ég hef sent Merði Árnasyni þingmanni Samfylkingarinnar vegna bloggfærslu hans um einhvers konar „Griðrof á Alþingi“ eins og hann kallar það. Fjölmargir hafa hvatt mig til að koma þessari athugasemd lengra og þar sem hún á erindi til allra þingmanna og ráðherra geri ég það hér með. Sæll Mörður. Það hendir okkur […]
Fékk í dag svar við fyrirspurn minni til menntamálaráðherra um kostaðar stöður á háskólastigi við alla háskóla landsins en kostun staða af hagsmunaaðilum á háskólastigi er mjög umdeilt mál, innan sem utan háskólageirans. Svar menntamálaráðherra er hér. Sem betur fer virðist ekki mikið um það að stöður við íslenska háskóla séu beint greiddar af einhverjum […]
Í dag fluttum við í Hreyfingunni þingsályktunartillögu um að gera heimsspeki að skyldunámsgrein í grunn- og framhaldsskólum (sjá hér). Tillagan hljóðar svo: Alþingi ályktar að fela mennta- og menningarmálaráðherra að endurskoða aðalnámskrár grunnskóla og framhaldsskóla með það að markmiði að heimspeki verði skyldufag á báðum skólastigum innan fjögurra ára. og í greinargerðinni segir: Markmið tillögurnnar […]
Nýlegar athugasemdir