Þingsetningin verður í dag. Því miður hefur Alþingi enn ekki tekist að breyta dagskránni og hafa athöfnina í þinghúsinu frekar en að byrja á blessum einhvers guðs í kirkju hinum megin við götuna. Alþingi á að vera yfir slíkar trúarhefðir hafið og því munum við þingmenn Hreyfingarinnar vera á Austurvelli á meðan og fara svo inn í þinghúsið þegar raunveruleg þingsetning hefst. Sjáumst.
Nýlegar athugasemdir