Þriðjudagur 11.09.2012 - 11:32 - FB ummæli ()

Þingsetningin

Þingsetningin verður í dag. Því miður hefur Alþingi enn ekki tekist að breyta dagskránni og hafa athöfnina í þinghúsinu frekar en að byrja á blessum einhvers guðs í kirkju hinum megin við götuna. Alþingi á að vera yfir slíkar trúarhefðir hafið og því munum við þingmenn Hreyfingarinnar vera á Austurvelli á meðan og fara svo inn í þinghúsið þegar raunveruleg þingsetning hefst. Sjáumst.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Þór Saari
Hagfræðingur með lýðræðis- og stjórnmálavitund sem gerir kröfu um virka þátttöku í samfélaginu.

Er í framboði fyrir Pírata í SV kjördæmi (kraganum). Er fyrrverandi þingmaður í SV kjördæmi (kraganum) fyrir Hreyfinguna (2009-2013) og er einnig í stjórn Samtaka um lýðræði og almannahag.
Netfangið er: saari@centrum.is
RSS straumur: RSS straumur