Þriðjudagur 29.03.2011 - 16:12 - 2 ummæli

Auk þess legg ég til …

… að gerð verði vönduð úttekt á því hvernig OR gat breyst úr stöndugu fyrirtæki, með pottþéttar og fyrirsjáanlegar tekjur, í að vera nánast gjaldþrota.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Ummæli (2)

  • Sigmundur Guðmundsson stærðfræðingur

    Ágætu háskóla og fjölmiðlamenn !!

    Ég var rétt í þessu að frétta af eftirfarandi.

    http://www.dv.is/frettir/2011/3/28/verkefni-hannesar-fekk-10-milljonir-fra-rikinu/

    Telur þú að þetta komi illa við yfirstjórn H.Í. eða skiptir þetta hana engu máli ?

    HVERS VEGNA Í ÓSKÖPUNUM BREGST FÉLAG PRÓFESSORA EKKI VIÐ ÞEIM
    FJÖLMÖRGU DÆMUM UM HÁSKÓLAVÆNDI VIÐ H.Í. SEM NÚ ERU ÞEKKT ?

    Eru starfsmenn Háskóla Íslands ánægðir, jafnvel stoltir af háskólavændinu ?

    Bestu kveðjur, Sigmundur Guðmundsson stærðfræðingur

  • Þorsteinn Úlfar Björnsson

    Hvað meinarðu með „næstum“?

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af tveimur og átta? Svar:

Höfundur

Einar Steingrímsson
Nánar um höfund ...
RSS straumur: RSS straumur