Færslur fyrir nóvember, 2016

Þriðjudagur 15.11 2016 - 10:15

Íkorninn býður Bjarnadýrinu upp í dans

[Birtist fyrst í Kvennablaðinu] Einu sinn var Íkorni. Hann átti heima í skóginum. Hann dansaði á trjátoppunum og gerði grín að Bjarnadýrinu, sem var svo þunglamalegt og fúllynt og frekt. Svo kom mamma Íkornans og sagði við hann „öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir“. Þá skammaðist Íkorninn sín smá og ákvað að bæta […]

Höfundur

Einar Steingrímsson
Nánar um höfund ...
RSS straumur: RSS straumur