Færslur fyrir mars, 2014

Miðvikudagur 26.03 2014 - 17:00

Opið bréf til Mikaels Torfasonar

Sæll Mikael Gaukur Úlfarsson var að bjóða mér að spyrja Katrínu Jakobsdóttur spurningar í þætti þínum Mín skoðun.  Ég afþakkaði.  Ég vildi að vísu gjarnan fá að spyrja margt stjórnmálafólk ýmissa spurninga sem ég tel að fjölmiðlar hafi annað hvort ekki gert eða klúðrað.  En það er vonlaust að gera það með þessum hætti, þannig […]

Laugardagur 15.03 2014 - 10:30

Um hvað spyr Mikael Hönnu Birnu?

Á morgun, sunnudag, ætlar Mikael Torfason að tala við Hönnu Birnu Kristjánsdóttur í þætti sínum Mín skoðun á Stöð 2.  Það gæti orðið áhugavert, enda er Mikael í þeirri lykilstöðu að vera aðalritstjóri frétta á 365 miðlum, öðrum þeirra tveggja fjölmiðla sem minnisblaði úr innanríkisráðuneytinu var lekið til í nóvember.  Sá leki hefur verið viðfangsefni […]

Föstudagur 14.03 2014 - 11:11

Fyrirlestur um hrunið, á ensku

Oft hefur verið um það talað að rétt væri að þýða skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis um bankahrunið á ensku, til að gera útlendingum kleift að kynna sér þá ítarlegu úttekt sem þar var gerð á orsökum og atburðarás.  Stjórnvöld hafa engan áhuga sýnt á því, og þess vegna hefur ekki verið hægt að benda útlendingum á […]

Höfundur

Einar Steingrímsson
Nánar um höfund ...
RSS straumur: RSS straumur